Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkuplanta
ENSKA
energy crop
FRANSKA
culture énergétique
ÞÝSKA
Energiepflanze
Samheiti
[en] fuel crop
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Til að efla þýðingu fjölærra orkuplantna og veita hvatningu til að auka framleiðslu þeirra skal aðildarríkjunum vera heimilt að veita landsbundna aðstoð sem nemur allt að 50% af stofnkostnaði í tengslum við plöntun fjölærra nytjaplantna á svæðum sem sótt hefur verið um aðstoð fyrir vegna orkuplantna.

[en] In order to strengthen the role of permanent energy crops and to provide an incentive to increase the production of these crops, Member States should be entitled to grant national aid up to 50 % of the costs associated with establishing permanent crops for the areas which have been subject to an application for the aid for energy crops.

Skilgreining
[en] fast-growing crops that are grown for the specific purpose of producing energy (electricity or liquid fuels) from all or part of the resulting plant (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2012/2006 frá 19. desember 2006 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (EB) nr. 1782/2003 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1698/2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar við dreifbýlisþróun

[en] Council Regulation (EC) No 2012/2006 of 19 December 2006 amending and correcting Regulation (EC) No 1782/2003 establishing common rules for direct support schemes under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers and amending Regulation (EC) No 1698/2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development (EAFRD)

Skjal nr.
32006R2012
Athugasemd
Í IATE (orðabanka ESB) er ,fuel crop´ skilgreint eins og ,energy crop´, og sum önnur mál nota eitt hugtak fyrir hvor tveggju ensku hugtökin; það er einnig gert í þessu orðasafni, en finna má dæmi um ,eldsneytisplöntur´ á Netinu, t.d. á vef Félags ísl. bifreiðaeigenda.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira